Þjónusta við íbúa

Þjónusta við íbúa

Eftirfarandi þjónusta er innifalin í húsgjöldum:

Kynding íbúða.
Kynding sameignar.
Rafmagn sameignar.
Þrif á sameign.
Eftirlit og kostnaður við lyftu.
Umsjón með sorptunnum.
Þrif bílastæða.
Umhirða lóðar.
Eftirlit og umsjón með sameign.

Leigutaki skal sjá sjálfur um að hreinsa snjó og ís af svölum og við inngang íbúðar sinnar.