Greiðsluskilmálar

Greiðsluskilmálar

Staðfestingjargjald
Staðfestingargjald er kr. 30.000.
Staðfestingargjald gengur uppí tryggingargreiðslu.
Staðfestingargjald er óafturkræft ef ekki verður af leigu.

Trygging
Greidd er 3ja mánaða leiga í tryggingu.
Trygging er greidd með peningum.
Í lok leigutíma er trygging endurgreidd ásamt verðbótum.