Skilmálar

Skilmálar – húsaleiga og hússjóður

Þórðarsveigur 32 – 36:

Húsaleiga fylgir vísitölu neysluverðs til verðtryggingar.

Hússjóður er föst tala, ákveðin í upphafi hvers árs.

Leigusali fer fram á þriggja mánaða tryggingu, framvísun sakavottorðs, meðmæli frá fyrri leigusala og staðfestingu á reglulegum tekjum.

Húsaleigulögin

Reikniforrit húsaleigubóta

Sérstakar húsaleigubætur