Íbúðirnar

Íbúðirnar

Í húsinu við Þórðarsveig 32-36, eru 35 íbúðir.  Húsið er byggt af Bjarkar ehf.

Þann 1. apríl 2004 var Þórðarsveigur 32 tekinn í notkun.  Þar er um að ræða 14 íbúðir;  8 þriggja herbergja íbúðir og 6 fjögurra herbergja íbúðir.

Þann 1. júní 2004 var Þórðarsveigur 34-36 tekinn í notkun.  Þar er um að ræða 19 íbúðir, 9 þriggja herbergja og 10 fjögurra herbergja íbúðir.

Þann 1. júní 2008 voru teknar í notkun 2 íbúðir til viðbótar, báðar tveggja herbergja, ein í Þórðarsveig 32 og hin í Þórðarsveig 34-36.