Forsíða

Heimkynni ehf, bjóða glæsilegar íbúðir við Þórðarsveig 32-36, til útleigu á almennum leigumarkaði.

Þórðarsveigur 32-36 er 35 íbúða fjölbýlishús, vel staðsett í fögru umhverfi nálægt Reynisvatni. Sér inngangur er í allar íbúðir.  Suðurgarður hússins  nýtur skjóls af stórum gamalgrónum trjálundi, sem umlykur garðinn og gerir hann að afar fjölskylduvænu útivistarsvæði.

Upplýsingar um lausar íbúðir og skilmála.

forsida1-300x200